24. nóvember 2007

24. nóvember Hólaskógur - Hekla

Stuð ferð með 18 outlander félögum, þarf af nokkrum útlendingum. Við Einar lögðum af stað klukkan 8 um morgunin frá Garfarvogi í björtu, fallegu en köldu veðri. Keyrðum á hjólunum inn að Hólaskógi þar sem hópurinn var saman komin og ferðbúin um kl. 10:30.
Ekki að spyrja að því að ferðin var mesta ævintýr, Ein velta, einn skilin eftir, sprungið dekk x 2 og fleira + fullt af snjó. Meira um það síðar en hér eru myndir.
Gylfi

Engin ummæli: