21. desember 2007

Ný síða í vinnslu

Jæja, fyrir myndaþyrsta og áhugasama er nú hægt að skoða nýja mynda- og bloggsíðu hjá mér. Áfram mun ég þó setja inn fjórhjólatengt efni á þessa síðu en myndir og efni sem ég deili hér með ykkur verður í raun geymdar á nýju síðunni. Bein slóð á hana er www.123.is/gylfigylfason en einnig er linkur hér niðri vinstra megin á hana.
Auðvitað hlaut að koma að því að einhver rak augun í góðar fjórhjólamyndir og má sjá í 24 stundum 21. des. á bls. 48 nokkrar góðar myndir og umfjöllun um Canam ferð á Skjalbreið í byrjun desember þar. Einnig er hægt að sækja blaðið hér á pdf. formi.
Gylfi Þór

Engin ummæli: