20. desember 2007

Topp 20 listinn


Smá misnotkun á aðstöðu. Eins og flestir vita sem þekkja mig tek ég svolítið af myndum. Ég hef nenfilega ekki bara gaman af því að hjóla, ég hef hreinlega almennt gaman af útivist, ferðalögum, göngum o.s.frv. Ákvað í tilefni hátíðarinnar að deila nokkrum góðum myndum sem ég á. Byrja á því að skella inn nokkrum landslagsmyndum og bæti kannski við nokkrum skemmtilegum mannlífsmyndum síðar. Njótið vel. Fjórhjólamyndir koma strax og við förum í næsta túr.
GÞG

Engin ummæli: